Velferðarþjónusta

Hér viljum við hafa það gott

Félagsþjónusta veitir íbúum sveitarfélaga ráðgjöf um félagsleg réttindamál og stuðning vegna félagslegs og persónulegs vanda. Félagþjónustu á sviði málefna barna og ungmenna, aldraðra og fólks með fötlun eins og nánar er tilgreint í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
 

Færðu mig upp fyrir alla muni!