2893

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Unglingadeild Knattspyrnudeildar Víðis

Öflugt yngri flokka starf hefur verið starfrækt innan knattspyrnufélagsins Víðis. Það hefur skipað stóran sess í æskulýðs og forvarnarstarfi bæjarfélagsins. Haldið hefur verið úti æfingum og keppni fyrir alla aldurshópa og bæðin kyn eftir fremsta megni. Í seinni tíð hefur tíðkast inná milli að vinna vissa aldursflokka með nágrannafélögum til að ná upp lágmarksfjölda og betri æfingum.

Nú er svo komið að samstarf er í öllum flokkum við Reynir Sandgerði og við Njarðvík og Keflavík í einstaka flokkum. Það samstarf hefur gengið vel og vonir eru bundnar við að með tímanum auki það þáttöku barna og unglinga í sveitarfélaginu og seinki brottfalli. Það virðist að einhverju leyti vera að ganga eftir og má áætla að tæplega hundrað iðkendur úr bæjarfélaginu æfi og keppi undir merkjum félagsins.

Víðir í Garði, sveitarfélagið Garður, Víðisvöllur,
Víðir í Garði, sveitarfélagið Garður, Víðisvöllur,
Færðu mig upp fyrir alla muni!