2544

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Skötumessan

Skötumessan er haldin miðvikudag í júlí á hverju ári sem næst „ Þorláksmessu að sumri“  sem er 20.júlí og fer fram í Miðgarði sal Gerðaskóla.

Skötumessan var fyrst haldin í Garði 2009 að tilstuðlan f. bæjarstjóra Ásmundi Friðrikssyni, fjölskyldu hans og vinafólki í Garði. Markmið með skötumessunni er að styrkja fatlaða einstaklinga og fjölskyldur þeirra er þurfa á aðstoð að halda. Fyrirtæki í Garði og Suðurnesjum leggja til bæði hráefni og aðstoð og Sveitarfélagið Garður alltaf lagt til húsnæðið endurgjaldslaust.

Skötumessan er frábær skemmtun þar sem aðstandendur skötumessunnar og gestir hennar leggja góðu málefni lið.

 

Skötumessan í Garði, sveitarfélagið Garður, Miðgarður, Gerðaskóli
Skötumessan í Garði, sveitarfélagið Garður, Miðgarður, Gerðaskóli
Færðu mig upp fyrir alla muni!