27

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Söngsveitin Víkingar

Söngsveitin Víkingar er sönghópur karla sem flestir eru úr Garði og Sandgerði. Söngfélagar eru 26 talsins. Söngsveitin æfir að jafnaði einu sinni í viku frá kl.20:00 - 22:00.

Víkingar hafa verið með tvenna til ferna tónleika á ári auk þess að koma fram á árshátíðum, afmælum og öðrum skemmtunum. Lagaval er létt og skemmtilegt, en lítið um hefðbundin karlakórslög.

Æfingar fara fram í Gerðaskóla.

Söngstjóri er Sigurður Sævarsson.

Stjórn söngsveitarinnar skipa:
Ólafur Eyjólfsson, forseti, njardvik@isl.is
Jónatan Ingimarsson, fjármálaherra, taniingi@mi.is  
Magnús S. Björnsson, meðstjórnandi, maddi@isl.is

 

Söngsveitin Víkingar, Garðskagi, íslenski fáninn, í faðmi vindanna
Söngsveitin Víkingar, Garðskagi, í faðmi vindanna, menning
Færðu mig upp fyrir alla muni!