Hvar er Garður?

Staðsetning Garðs

Garður er á suðvesturhorni landsins u.þ.b. 9 km. frá Reykjanesbæ. Garður er á nyrsta odda Reykjanesskagans, þó aðeins með austurströndinni sem veit inn að Faxaflóa. Gögn hér sem sýna staðsetningu Garðs. Kort frá Google og vegalengdir til helstu staða. 

 

Garðskagaviti, Garðskagi, náttúra í Garði, Garðskagaflös
Færðu mig upp fyrir alla muni!