3719

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Verðlaun veitt fyrir fallegasta garðinn í sveitarfélaginu.

25. ágúst

Umhverfisnefnd Garðs hefur valið fallegasta garð sveitarfélagsins 2017.

Fyrir valinu varð garðurinn að Lyngbraut 1. Um er að ræða sérlega snyrtilegan og vel hirtan garð þar sem gróðurinn er samansettur af trjám og runnum sem er afar vel snyrtur.

Eigendur eru Anna Marý Pétursdóttir og Guðmundur Jens Knútsson.

Mynd af eigendum fegursta garðs í Sveitarfélaginu Garði, 2017
Mynd af framhlið Lyngbrautar 1 í Garði. Fegursti lóðin 2017.
Mynd af bakhlið Lyngbrautar 1 í Garði. Fegursta lóðin 2017.
Færðu mig upp fyrir alla muni!