3712

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Val á fallegasta garði sveitarfélagsins

9. ágúst

Umhverfisnefnd Garðs mun standa fyrir vali á fallegasta garði sveitarfélagsins árið 2017.

Íbúar eru hvattir til að taka þátt í valinu með því að senda inn tilnefningar á fallegum görðum. Tilnefningar þurfa að berast í móttöku bæjarskrifstofu fyrir kl. 12:00 mánudaginn 21. ágúst 2017. Tilnefningar skulu berast til starfsmanns í móttöku bæjarskrifstofu á netfangið afgreidsla@svgardur.is eða í síma 422-0200.

Fulltrúar umhverfisnefndar munu verða á ferðinni fram að þeim tíma og að lokum velja fallegasta garð sveitarfélagsins árið 2017.

Tilkynnt verður um valið í lok ágúst.

Mynd af verðlaunahöfum verðlaunalóða í Garði 2014. Mynd GJS
Mynd af verðlaunahöfum verðlaunalóða í Garði 2011. Mynd GJS
Mynd af verðlaunahöfum verðlaunalóða í Garði 2010. Mynd GJS
Færðu mig upp fyrir alla muni!