3659

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Safnahelgi á Suðurnesjum, helgina 11. og 12. mars.

9. mars

Núna um helgina fer fram viðburðurinn Safnahelgi á Suðurnesjum þar sem frítt er inn á nánast öll söfn á Suðurnesjum og ýsmir viðburðir verða í mörgum af söfnunum.

Hér í Garðinum eru fjórir staðir sem hægt er að heimsækja en það eru Byggðarsafn Garðs út á Garðskaga, Ævintýragarður listamannsins Helga Valdimarssonar að Urðarbraut 4 og svo tvö einkasöfn sem að Hilmar Friðrik Foss er með í húsinu að Iðngörðum 2 og safn Ásgeirs Hjálmarssonar í bragganum á horni Skagabrautar og Nýjalands.

Íbúar í Garði sem og aðrir landsmenn eru hvattir til að kynna sér dagskrá helgarinnar og koma við á nokkrum söfnum.

Allir viðburðir helgarinnar.

 

Auglýsingaborði Safnahelgarinnar á Suðurnesjum.
Mynd af Ásgeiri Hjálmarssyni í sínum bragga.
Mynd af Hilmari Friðrik Foss í sínu einkasafni að Iðngörðum 2
Færðu mig upp fyrir alla muni!