3781

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Opnunarhátíð Ferskra vinda

3. janúar

Eins og alþjóð veit þá hafa verið hér í Garðinum, í heilan mánuð, listamenn frá hinum ýmsu löndum, af tuttugu og einu þjóðerni, sem hafa unnið hörðum höndum að gerð ýmiskonar listaverka, hér og þar um bæinn.

Nú er komið að því að sýna öll þessi listaverk sem eru af ýmsu tagi s.s. málverk, kvikmyndaverk, skúlptúrar, tónverk svo eitthvað sé nefnt.

Allir  eru velkomnir á opnunarhátíðina sem verður á morgun, laugardag 6. janúar kl. 14:00, í sýningarsal á bæjarskrifstofu, að Sunnubraut 4.

 

Umfjöllun um Ferska vinda á netsíðum.

Mynd af boðskorti á opnunarhátíð Ferskra vinda.
Kort af staðsetningu listaverka í Garði, eftir Ferska vinda.
Mynd af dagskrá alþjóðlegu listahátíðarinnar Ferskra vinda í Garði, 2018.
Færðu mig upp fyrir alla muni!