3774

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Opin kynningarkvöld á listamönnum Ferskra vinda, í Samkomuhúsi.

18. desember

Það er hefð á alþjóðlegu listahátíðinni Ferskir vindar að listamenn kynni sig, verk sín og sitt starf.

Í Samkomuhúsinu verður því þétt dagskrá kynningarkvölda þar sem ákveðnir listamenn og þeirra starfsferill verður kynntur. Kynningarkvöldin eru opin öllum sem áhuga hafa á að kynna sér og hitta listamenn Ferskra vinda sem koma víða að, eins og sjá má á meðfylgjandi upptalningu.  

Kynningarkvöldin verða efitrfarandi kvöld í Samkomuhúsinu í Garði, Gerðavegi 8.

KYNNINGARKVÖLD    -     OPIÐ HÚS kl. 20.00
PRESENTATIONS        -     OPEN HOUSE at. 20.00

Þriðjudagskvöldið 19. desember
Almuth Baumfalk, málverk, Þýskaland
Lap Yip, innsetning, Hong Kong   
Danielle Loisel, málverk, Frakkland
Alix Marie, ljósmyndir og innsetning, Frakkland
Istvan Nayg, málverk, Ungverjaland

Miðvikudagskvöldið 20. desember
Simon Whetham, hljóðlist, Bretland
Lee Kuei-Chih, umhverfislist, Taiwan              
Sandor Zelenak, umhverfislist, Ungverjaland
Janet Diaz, höggmyndir og umhverfislist, Mexíkó (USA)    
Arna Gudny Valsdottir, kvikmyndalist, (video), Ísland       

Fimmtudagskvöldið 21. desember
Tamás Szvet, Innsetning, Ungverjaland
Brynhildur Þorgeirsdóttir  höggmyndir, Ísland.
Rodney Dickson  málverk, USA
Susanna Niederer höggmyndir, Swiss
Gunjan Tyagi höggmyndir og málverk, Indland

Föstudagskvöldið 22. desember
Carlos Sebastiá   ljósmyndir og innsetning, Spánn                         
Franziska Fennert  innsetning og málverk, Þýskaland (Indónesía)
Takashi Ikezawa  umhverfislist, Japan               
Esther Seidel  höggmyndir, Þýskaland (Ítalia)   
Hrafn Andres Harðarsson ljóð, Ísland

Þriðjudagskvöldið 26. desember
Amir Zainorin innsetning og performance  Malaysia                   
Rahman Hak-Hagir, performance Austurríki / Pakistan
Eglė Kuckaitė, innsetning, Litháen         
Christina Lindeberg, umhverfislist og grafík, Svíþjóð     
Michiko Sone, innsetnin,g Japan

Miðvikudagskvöldið 27. desember
Mahe Boissel, málverk, Frakkland
Bjarni Sigurbjörnsson, málverk, Ísland.
Renata Vaulvick, innsetning og höggmyndir, Litháen  
K.a.n.a, dans, Japan                                      
Bosuk Lee, innsetning, Korea

Miðvikudagskvöldið 28. desember
Ragnheiður Guðmundsdóttir, þráðlistakona (textíl), Ísland
Kyoko Fujiwara, höggmyndir og innsetning, Japan              
Fabrice Bony,tónlist, Frakkland                          
Tomoo Nagai, tónlist, Japan                   
Aki-Ra sunrise, tónlist, Japan

Fimmtudagskvöldið 30. desember
Christine Bauer, innsetning, Austurríki           
Herbert Egger, höggmyndir og innsetning, Austurríki  
Taeko Mori, innsetning, Japan                             
Tham Siewmoi, málverk, Malaysia                 
Vladimir Skoda höggmyndir Tékkland (Frakkland)

Hvetjum alla listunnendur til að koma og njóta skemmtlegrar stundar í skemmtlegum félagsskap.

 

Hópmynd af listamönnum Ferskra vinda í Garði, á ferð um Suðurlandið.
Mynd frá fyrri skiptum Ferskra vinda í Garði.
Mynd af Samkomuhúsinu í Garði.
Færðu mig upp fyrir alla muni!