3879

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Lokað á bæjarskrifstofu vegna flutninga

13. júní

Á morgun fimmtudag, 14. júní, er bæjarskrifstofan lokuð vegna flutninga.

Starfsfólk nýs sveitarfélags er að koma sér fyrir á sínar framtíðarstarfsstöðvar, eftir tillögum starfshóps, og mun starfsfólk í stjórnsýslu-, fjármála-, skipulags- og umhverfismála verða til húsa í fyrrum bæjarskrifstofu Garðs, en starfsfólk í fjölskyldu-, skóla-, frístunda- og menningarmála verður til húsa í Vörðunni í Sandgerði.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á því ónæði sem þetta kanna að hafa.

Mynd af húsnæði bæjarskrifstofu Garðs og Sandgerðis, í Garði
Færðu mig upp fyrir alla muni!