3892

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Heimasíða sameinaðs sveitarfélags

10. júlí

Ný  heimasíða fyrir hið sameinaða sveitarfélag er í vinnslu, en á slóðinni www.gardurogsandgerdi.is má finna bráðabirgðasíðu með helstu upplýsingum um hið nýja sveitarfélag. Á síðunni birtast fréttir og fundargerðir sveitarfélagsins og upplýsingar um bæjarstjórn og nefndir.  Fréttir birtast framvegis á nýju síðunni. Heimasíður Garðs og Sandgerðisbæjar verða ekki uppfærðar, en verða opnar út árið 2018.
 

Tölvupóstföng starfsmanna verða óbreytt þar til nýtt nafn sveitarfélagsins hefur verið ákveðið.

Mynd af nýrri bráðabirgða heimasíðu nýs sveitarfélags. Garðs og Sandgerðis
Færðu mig upp fyrir alla muni!