3759

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Húsnæðisáætlun sveitarfélagsins 2017-2025

2. nóvember

Á fundi bæjarstjórnar þann 1. nóvember 2017 var til afgreiðslu húsnæðisáætlun sveitarfélagsins 2017-2025. Bæjarstjórn samþykkti áætlunina, sem hefur verið í vinnslu frá því á vordögum 2017 í samstarfi við VSÓ ráðgjöf. Húsnæðisáætlun er mikilvæg samantekt um ýmsar nauðsynlegar upplýsingar sem skapar betri forsendur fyrir sveitarfélagið til stefnumótunar til framtíðar en áður. Samkvæmt lögum ber sveitarfélögum að vinna húsnæðisáætlanir og skulu þær endurskoðaðar reglulega 2-4 ára fresti. 

Sveitarfélagið Garður er í hópi fyrstu sveitarfélaga landsins til að setja sér húsnæðisáætlun.

Mynd af forsíðu skýrslu um húsnæðisáætlunar Garðs 2017-2025
Færðu mig upp fyrir alla muni!