3778

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Dagskrá íþróttamiðstöðvar yfir hátíðar.

22. desember

Mikið verður um að vera í þrekastöðu Íþróttamiðstöðvar yfir hátíðarnar, þó lokað verði stærstu hátíðardagana.

Vakin er athygli á að sundlaugin er lokuð vegna viðhaldsvinnu við sundklefa, frá 14. desember - 28. desember.

Starfsfólk íþróttamiðstöðvar óskar íbúum gleðilegrar hátíðar og vonast til að íbúar verði duglegir að nýta sér aðstöðuna yfir hátíðarnar.

Mynd af íþróttamiðstöð sveitarfélagsins Garðs.
Mynd af sal íþróttamiðstöðvarinnar í Garði.
Mynd frá þrekaðstöðu íþróttamiðstöðvarinnar í Garði
Færðu mig upp fyrir alla muni!