3655

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Öskudagsannríki á bæjarskrifstofu Garðs.

1. mars

Nokkuð annríki hefur verið í dag á bæjarskrifstofu Garðs við að taka á móti ýmsum kynjaverum sem syngja fyrir starfsfólk bæjarskrifstofu og fá slikkerí í pokann sinn í staðinn.

Skemmtilegur siður sem lífgar upp skammdegið, þó veðrið sé bjart og fallegt í dag.

Hér fylgja nokkrar myndir af krökkunum sem heimsótt hafa bæjarskrifstofuna.

Mynd af krökkum að heimsækja bæjarskrifstofuna á öskudaginn, 2017
Mynd af krökkum að heimsækja bæjarskrifstofuna á öskudaginn, 2017
Mynd af krökkum að heimsækja bæjarskrifstofuna á öskudaginn, 2017
Færðu mig upp fyrir alla muni!