83

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Bæjarstjóri

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri

Bæjarstjóri er framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Garðs ráðinn af bæjarstjórn. Hann er æðsti embættismaður bæjarins og jafnframt æðsti yfirmaður starfsmanna hans.

Magnús er fæddur í Reykjavík 1. október 1960. Hann er uppalinn í Ólafsvík sonur Stefáns Jóhanns Sigurðssonar og Guðrúnar Alexandersdóttur. Maki Magnúsar er Sigrún Drífa Óttarsdóttir og eiga þau tvö börn.

Framan af gengdi Magnús ýmsum störfum allt frá sjómennsku yfir í kennslu. Var meðal annars sveitarstjóri á Grundarfirði 1990-1995, Alþingismaður 1995-1999 og 2001-2009 og Félagsmálaráðherra 2006-2007.

Magnús var skipaður bæjarstjóri Garðs sumarið 2012.

Netfang Magnúsar er magnusstefansson@svgardur.is

Garðbúum ásamt öðrum er velkomið að eiga erindi við Magnús á bæjarskrifstofunum, Sunnubraut 4.

Bóka skal tíma í síma 422 0200.

Færðu mig upp fyrir alla muni!