Atvinnulífið

Í Garði starfa um 60 fyrirtæki í ýmsum atvinnugreinum. Hér er rekin fjölþætt starfsemi í fiskvinnslu, iðngreinum og þjónustustarfsemi. Stærsta einstaka atvinnugreinin er fiskvinnsla og veiðar þar sem um 400 manns vinna. Öflug iðnfyrirtæki eru rekin í Garði með 50-60 manns í vinnu.

Nesfiskur er stærsti vinnuveitandinn með um 320 manns í vinnu í ýmsum greinum veiða og vinnslu og Sveitarfélagið Garður annar stærstur þar sem um 100 manns vinna.

Atvinnulífið í Garði er gott og fyrirtæki hér staðið af sér kreppuna þó að færri verkefni séu í boði.

 

Nesfiskur, framkvæmdir í Garði, Bragi smiður
Vinnuskólinn, sveitarfélagið Garður, bæjarvinnan,
Færðu mig upp fyrir alla muni!