163

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

17. júní í Garði

Þjóðhátíðarhöld í Garðinum.

17. júní þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldin hátíðlegur ár hvert hér í Garði. Dagskráin er hefðbundin dagskrá þessa dags með hátíðarræðum, fánahyllingu og fjölbreyttum skemmtiatriðum fyrir börnin. Hátíðarstemming ríkir ávallt þennan dag.

 Allir þeir sem komið hafa að hátíðarhöldunum með vinnuframlagi góðum hugmyndum og velvilja eiga þakkir skyldar fyrir sinn þátt í að halda í þessa hefð til að minnast þess mikilvæga áfanga sem við Íslendingar náðum þann 17. júní 1944, þegar Ísland varð lýðveldi.

                                              

 

 

17 júní, Garður, sumar í Garðinum, Magnús Gíslason, Kjartan Ásgeirsson
17 júní, Garður, sumar í Garðinum, bílalest
17 júní, Garður, sumar í Garðinum, Ómar Ragnarsson
17 júní, Garður, sumar í Garðinum, áhorfendur, tónleikar
Færðu mig upp fyrir alla muni!