2543

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Þorrablót Garðmanna

Þorrablótið er haldið á hverju ári fyrsta laugardag í þorra í íþróttahúsi bæjarins. Þorrablótið er glæsileg skemmtun þar sem 700 manns af Suðurnesjum ásamt brottfluttum Garðmönnum og fleiri gestum fylla íþróttahúsið.

Á þorranum 2010 var þorrablótið haldið í fyrsta sinn. Þáverandi bæjarstjóri Ásmundur Friðriksson lagði á ráðinn með Knattspyrnufélaginu Víði og Björgunarsveitinni Ægi um að standa saman að þorrablóti í Garðinum fyrir alla Suðurnesjamenn. Frá upphafi  hefur verið lögð áhersla á góðan mat og gæði dagskrár.

Öll umgjörð þorrablótsins hefur verið til fyrirmyndar og salur íþróttahúsins skreyttur sem skapar hlýlegt umhverfi. Uppselt hefur verið á þorrablótið frá upphafi.

 

Þorrablót, sveitarfélagið Garður, menning í Garðinum
Þorrablót, sveitarfélagið Garður, menning í Garðinum
Þorrablót, sveitarfélagið Garður, menning í Garðinum
Færðu mig upp fyrir alla muni!