Þjónusta

Annastu vel þá sem eru þér kærir

Sveitarfélagið Garður leitast við að veita  íbúum og fyrirtækjum faglega og góða þjónustu. Mikil áhersla er lögð á góða leik- og grunnskóla, fjölbreytta íþrótta- og tómstundastarfsemi og að í Garði sé gott og öflugt lista- og menningarlíf. Hér finnur þú helstu upplýsingar um þá þjónustu er Sveitarfélagið Garður veitir. 

Færðu mig upp fyrir alla muni!