2927

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Í faðmi vindanna

Í faðmi vindanna eftir Mireyu Samper og Víðir Árnason

Það verk sem markaði upphafið að listahátíðinni Ferskir vindar, var verk Mireyu Samper og Víðis Árnasonar „Í faðmi vindanna“ sem Dorrit Moussiaeff afhjúpaði á Garðskaga á sólseturshátíðinni í júní 2010. Dorrit er verndari verkefnisins. Mireya Samper lofaði Ásmundi Friðrikssyni, sem þá var bæjarstjóri að gera listaverk sem ekki myndi fjúka, en verkið er 36 tonn að þyngd.

„Vindarnir eru umfaðmaðir ljósinu,
norðurljós, tunglsljós, sólarljós.
Í Faðmi vindana, ertu í faðmi ljóssins.“

“Embraced by the winds”

Ferskir vindar í Garði, Listahátíðin Ferskir vindar, sveitarfélagið Garður
Færðu mig upp fyrir alla muni!