158

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Viðburðir

Árlega eru haldir ýmsir viðburðir í Garði og hefur framboðið aukist mjög undanfarin ár. Þar má nefna Sólseturshátíðina, Þorrablótið í GarðiSkötumessuna,17.júní hátíðahöld og fl.
Kvenfélagið Gefn heldur árlega jólaball fyrir börnin í Samkomuhúsinu á milli jóla og nýárs.Vitahátíð í Byggðasafninu á Garðskaga er skemmtilegur viðburður sem haldin hefur verið einu sinni.

Ferskir vindar í Garði er stærsti viðburðurinn sem haldin, þar sem listamenn viðsvegar úr heiminum koma til Garðs og taka þátt í þessarri miklu listahátíð. Ferskir vindar eru haldnir annað hvert ár frá 20 desember til loka janúar.

Knattspyrnutímabilið er frá maí til september og eru þá fótboltaleikir á Viðisvellinum bæði hjá meistarflokki og yngriflokkum Víðis. Golfáhugamenn stundi golf bæði á golfvellinum í Leiru og golfvellinum í Sandgerði þar sem haldin eru mörg mót allt sumarið.

 

Hverfabolti, sólseturhátíð, fótbolti í Garðinum, sveitarfélagið Garður
Þorrablót, sveitarfélagið Garður, menning í Garðinum
fyrirtækjasýning í Garðinum, sveitarfélagið Garður
stofnfundur Hollvina Unu í Sjólyst, Garður,
Færðu mig upp fyrir alla muni!