2939

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Sjósund á Garðskaga

Sjósund nýtur vaxandi vinsælda í Garðinum. Þeir sem stunda það segja það bæði hollt og frískandi og gott fyrir ónæmiskerfið. Sjósund er stundað hér í Garðhúsavík á Garðskaga í Garðsjónum yfir sumartímann í fallegu umhverfi. Þar er góð náttúruleg aðstaða, en varkárni skal gæta fyrir byrjendur.

Einstök náttúra

Um að gera að taka með góð sundgleraugu því þarna er oft gott neðansjávarskyggni. Falleg fjaran og tilvalið að grípa fjölskylduna með. Mikil aukning er á ferðafólki sem gerir sér ferð á Garðskaga, vegna einstakra náttúru, vitana, og byggðasafnins. Þá stingur fólk sér gjarnan til sund, ef vel til viðrar og komast þá í góð tengsl við náttúruna. 

Garðskagaviti, Garðskagi, náttúra í Garði, Garðskagaflös, sjósund
Garðskagaviti, Garðskagi, náttúra í Garði, Garðskagaflös, sjósund
Færðu mig upp fyrir alla muni!