Garður

Þetta er bærinn okkar.

Sveitarfélagið Garður á merka sögu sem vert er að varðveita en Garður dregur nafn sitt af Skagagarðinum mikla. Sjósókn og sjávarútvegur hefur lengst af verið aðalatvinnuvegur Garðbúa og oft staðið hér með miklum blóma. Auk þess var hér umtalsverður landbúskapur og sjálfsbjargarviðleitnin mikil alla tíð.

Færðu mig upp fyrir alla muni!