3822

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Verðlaunahafar í teiknimyndasamkeppni MS úr Gerða- og Sandgerðisskóla

9. mars

Á dögunum voru vinningsmyndir valdar teiknisamkeppni MS, fyrir 4. bekkinga, sem hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.

Þátttakan í keppninni var sérstaklega góð að þessu sinni en rúmlega 1400 myndir bárust frá 60 skólum og skemmst frá því að segja að tveir af verðlaunahöfunum koma úr Gerða- og Sandgerðisskóla.

Mynd af verðlaunahafa Gerðaskóla í teiknimyndakeppni MS fyrir 4.nemendur í bekk.
Færðu mig upp fyrir alla muni!