3803

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Opið hús í tónlistarskólanum

5. febrúar

Dagur tónlistarskólanna verður laugardaginn 10. febrúar og af því tilefni ætlum við að vera með opið hús á milli kl. 15:00 til kl. 16:30.

Í haust var farið í miklar framkvæmdir á skólahúsnæðinu og er þeim nú lokið. Okkur langar til að bjóða Garðbúum og nærsveitungum að fagna með okkur nýju og endurbættu húsnæði.

Nemendur munu koma fram og spila svo þetta verður veisla fyrir augu og eyru.

Allir velkomnir!

Mynd af nemendum tónlistarskólans í Garði, leika fyrir ungmenni í félagsmiðstöðinni.
Færðu mig upp fyrir alla muni!