3861

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Krakkasumar í nýju sveitarfélagi. (Garði og Sandgerði)

5. júní

Nú þegar skólastarfi fer að ljúka, hópast nemendur úr skólunum og yfir í alls kyns sumarnámskeið sem ýmist eru á vegum sveitarfélagsins eða félagasamtaka.

Nú gefst foreldrum að skrá börn sín á öll þau námskeið sem fara fram í Garði eða í Sandgerði, eftir því hvað hentar hverri og einni fjölskyldu.

Skráning fer fram á tenglum sem fylgja hér að neðan í frétt, en einnig er hægt að smella á myndir/tengla í bækling um námskeiðin.

Mynd af krökkum á leikjanámskeiði sumarið 2017
Færðu mig upp fyrir alla muni!