3882

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Hátíðarhöld á 17. júní.

14. júní

Í tilefni 17. júní, þjóðhátíðardags okkar Íslendinga, hafa foreldrar verðandi 10. bekkinga í Gerðaskóla, í samstarfi við bæjaryfirvöld, skipulagt hátíðardagskrá, sem fer fram í Miðgarði, sal Gerðaskóla.

Dagskráin hefst í Útskálakirkju kl. 13:00 með stuttri þjóðhátiðar-fjölskyldumessu, þar sem séra Sr. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur í Grindavík þjónar fyrir altari og kirkjukórinn mun syngja undir stjórn Keith Reed

Skemmtidagskráin í skólanum fer fram á milli kl. 14:00 og 16:00, þar sem skipulagshópurinn verður með kaffisölu og margt fleira skemmtilegt. 

Dagskrá 17. júní í Garðinum.

Mynd af auglýsingu þjóðhátíðardagskrár í Garði.
Mynd frá 17. júní í Garði. Gömul mynd sem tekin er u.þ.b. árið 1995
Mynd frá háíðarhöldum á 17. júní í Garði. Lestin vinsæl hjá börnunum.
Færðu mig upp fyrir alla muni!