3813

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Fyrirlestur í Byggðasafninu á Garðskaga.

27. febrúar

Á Safnahelgi á Suðurnesjum sem fram fer 10. og 11. mars n.k. mun Einar Ásgeirsson fyrrum skipstjóri flytja fyrirlestur með myndefni, sem hann nefnir Max Pemberton.

Sögð mögnuð ævisaga togara, sem var þekkt skip á sínum tíma.

Staður er Byggðasafnið á Garðskaga, laugardagur 10. mars 2018, hefst kl. 14:00. Flutningur tekur rúma eina klukkustund. 

Frítt er inn á öll söfn á Safnahelgi á Suðurnesjum og því ekkert aðgangsgjald á fyrirlestur.

Verið velkomin.

Mynd af dekki bátsins Hómsteins sem stendur fyrir utan Byggðasafnið á Garðskaga
Mynd af Byggðasafninu á Garðskaga sem stendur við vitana tvo.
Færðu mig upp fyrir alla muni!