3873

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Flokksstjórar á skyndihjálparnámskeiði

1. júní

Í dag fóru allir flokkstjórar sameinaðs vinnuskóla Garðs og Sandgerðis, ásamt flokkstjórum vinuskóla Reykjanesbæjar, á skyndihjálparnámskeið sem fór fram í Akademíunni.

Þó farið sé í öll helstu grunnatriði skyndihjálpar að þá er námskeiðið nokkuð vinnuskólamiðað og verklegt að mestum hluta, svo stjórarnir fá að prófa að bregðast við, binda um og prófa ýmislegt á hvoru öðru á námskeiðinu.

Mynd af flokksstjórum Garðs og Sandgerðis
Færðu mig upp fyrir alla muni!