231

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Brynja Kristjánsdóttir

Mynd: 
Mynd af Brynju Kristjánsdóttur, bæjarfulltrúa í Garði. Mynd Oddgeir Karlsson.
Starfsheiti: 
Bæjarfulltrúi
Stofnun eða svið: 
Bæjarstjórn

er kosin af D lista sjálfstæðismanna og óháðra.

Brynja er fædd árið 1954  í Keflavík og ólst þar upp en flutti í Garðinn 1973 og hefur búið þar síðan fyrir utan 2 ár í Reykjanesbæ 1978-1980. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur og lauk síðan námi frá Viðskipta-og tölvuskólanum 1999-2000. Stundar nú stutt bókhaldsnám í Háskólanum i Reykjavík. Brynja hefur unnið að mestu við rekstur fyrirtækja nú síðast Efnalaug Suðurnesja ehf.
Er gift Gunnari H Häsler og eiga þau 4 börn Óttar Ara f.1971 vinnur hjá Sólningu, Sigríði Björk f. 1972 hún er í nuddnámi í FB, Karitas Söru f.1974 með BS í viðskiptafræði og Guðrúnu f. 1984 með BA í sálfræði og á 6 barnabörn.
Brynja hefur setið í bæjarstjórn sem aðalmaður frá 2006 og sem varamaður í hreppsnefnd 1998-2002.

Brynja hefur tekið þátt í sveitarstjórnarmálum til að vinna vel að málefnum bæjarfélagsins og íbúa þess með hagsmuni allra að leiðarljósi.

Nefndir og ráð 2014-2018

  • Bæjarráð varamaður
  • Ferða-safna og menningarnefnd formaður
  • Landakaupanefnd
  • Fulltrúi í Menningarráði Suðurnesja
  • Skipulags- og byggingarnefnd varamaður
  • Stjórnarmaður í  Kölku
  • Umhverfisnefnd formaður
  • Varamaður í Heilbrigðisnefnd Suðurnesja
  • Varamaður í stjórn Reykjanes jarðvangs

Netfang: brynjak@mmedia.is

Listi: 
D - lista og óháðra
radtala-fyrir-fólk: 
5
Færðu mig upp fyrir alla muni!