26

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Ýmis félagsskapur

Í Garðinum hafa lengi vel verið starfandi mörg félög sem hafa sett menningarlegan svip á bæinn. Sú saga er mjög merkileg og vert að gera henni góð skil. Helst skal nefna kvenfélagið Gefn, sem hefur starfað af miklum krafti í tæp hundrað ár. Virkni kvenfélagsins Gefnar í Garði er mikil og hefur það  unnið gott starf til framfara og líknarmála í Sveitarfélaginu Garði. Garðurinn hefur alltaf verið þekktur fyrir mikið félagslíf, fjölmörg félög sem sinna mannræktar og líknarmálum auk áhuga félaga um listir, tómstundir og íþróttir.

 

Færðu mig upp fyrir alla muni!